Um okkur
melba
Við systurnar, Ína María og Guðbjörg Ósk, erum stofnendur melba. Ástríðan fyrir grískri menningu spratt upp hjá okkur eftir að við bjuggum báðar í Grikklandi.
Markmið okkar er að selja vandaðar og fallegar vörur ásamt því að veita trausta og góða þjónustu.